Sunday, August 27, 2017

Viðbúnaðurinn gegn Norður-Kóreu beinist að Kína


Daginn áður enn aðalráðgjafi Trumps, Steve Bannon, yfirgaf Hvíta húsið sagði hann í viðtali að hamagangurinn á Kóreuskaga væri bara „aukasýning“ „sideshow“. Hins vegar: „The economic war with China is everything. And we have have to be maniacally focused on that... We’re at economic war with China. It’s in all their literature. They’re not shy about saying what they’re doing. One of us is going to be a hegemon in 25 or 30 years and its gonna be them if we go down this path.“ Sjá heimild. 

Svona umbúðalaust tal æðstu manna er glannalegt og Bannon var látinn fara. En auðvitað hafa glöggir menn séð þetta áður. Paul Craig Roberts skrifaði fyrir skömmu: „The Chinese government also is not stupid. The Chinese leadership understands that the reason for the N. Korean “crisis” is to provide cover for Washington to put anti-ballistic missile sites near China’s border.“ Sjá heimild. 

Í fyrradag sagði svo Trump að hann ætlaði að setja aftur aukinn kraft í Afganistanstríðið. Í Moskvu hugsuðu menn sitt um þessa vendingu í Washington. Adzhar Kurtov ritstjóri hjá Rannsóknarstofnun hermála skrifaði: „Behind all these bright-eyed statements about a certain new strategy in Afghanistan is a trivial position – to remove a rival or weaken him. Nowadays, the People’s Republic of China is the main rival of the US on the global arena,” Adzhar Kurtov said. He pointed to Beijing’s “serious plans for cooperation with Afghanistan, including in the economic sector“. Kurtov vísar sérstaklega til þess að Afganistan og Pakistan gegna mikilvægu hlutverki í áformum Kína um nýja „Efnahagsbelti silkivegarins“. Pakistan gerðist nýlega fullur meðlimur í „Samvinnustofnun Sjanghæ“ með miðstöð í Peking og í framhaldinu hótar nú Trump að stöðva efnahagsaðstoð USA við Pakistan. Sjá heimild.

No comments:

Post a Comment